Jólakveðja

Kæru meðlimir og velunnarar Golfklúbbsins Teigs 🎄⛳️
Við sendum ykkur hlýjar jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir frábært ár, góðar stundir á vellinum og þann mikla stuðning og samhug sem einkenna klúbbinn okkar.
Megið þið njóta hátíðanna með fjölskyldum og vinum, hlaða batteríin. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur á Teignum á nýju ári – með bros á vör og kylfurnar klárar.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Golfklúbburinn Teigur