Dagskrá 15.-18. nóvember
Laugardag 15. nóvember
Hittast á opnasvæðinu kl 1800 fyrir utan afgreiðsluna þar sem barinn er. Farið yfir fyrirkomulag á mótinu reglur og rástíma
Sunnudagur 16. nóvember
Mótið hefst kl 08.06. á Levente golf. Um kvöldið er boðið upp á tapas á vegum klúbbsins.
Mánudagur 17. nóvember
Mótið hefst kl 09.36 á Poniente. Um kvöldið kl 18.00 er boðað til Aðalfundar.
Eftir fundinn er smeiginlegur kvöldverður.