Campoamor

Campoamor

Kæru félagar nú getum við skráð okkur á campomor 12. november þar sem við höfum engan tima á Vistaballa í þeirri viku. Við eigum rástima þar kl 11:48 og það eru 8 mín á milli holla. Eins og staðan er núna erum við með fyrir 40 manns semsagt 10 holl. Verðið fyrir 18 holur er 74 eruo  og bill er 35 euro.

Það er hægt að skrá sig næstu fjóra daga 28.-31 okt. þá sjáum við hvað þáttaka er mikil og hvort að hægt sé að bæta við timum ef með þarf. Skráning fer fram eins og þið hafið gert fyrir mánudaga.

Comments are closed.