Minigolf og matur Greenland 28.10.2025
Minigolf Teigs á Greenlands ( Gamla Greenlands)
þriðjudaginn 28.október kl. 11.30
Kæru félagar
Endurtökum leikinn frá í vor og leikum minigolf og borðum saman á eftir.
Mæting kl. 11.30. Ræst út á öllum teigum kl 12.00.
Verð 20 evrur á mann, golf og matur, drykkir ekki innifaldir.
Til að einfalda skipulagið veljið þið einhvern af þessum réttum: A) Hamborgari með frönskum, B) Cesarsalat C) ofnbakaður kjúklingur og látið vita þegar þið skráið þátttöku hjá okkur í viðburðanefnd Teigs, við erum öll á FB
Við tökum á móti greiðslum á Vistabella næstu leikdaga ( 20. , 22. og 27. október ) Skráningu lýkur laugardaginn 25. Október
Bryndís ,899 4775
Smári, 892 5068
Steini Stígs, 897 7937
Unnur GSM. 0354 866 6858