Úrslit Vistabella 28. apríl
Hér eru helstu úrslit. Vegna rafmagns- og fjarskiptaleysis á Spáni skiluðu Golfbox skráningar sér ekki inn nema að litlu leyti.
Konur: | Forgjöf | Punktar |
Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir | 31,3 | 37 (betri á seinni) |
Þórhalla Maggý Sigurðardóttir | 30,4 | 37 |
Höggleikur: | ||
Áslaug Sigurðardóttir 95 högg | ||
Karlar: | ||
Rúnar Þór Ingvarsson | 22,8 | 38 |
Guðmundur G Gunnarsson | 21,7 | 37 |
Höggleikur: | ||
Guðjón Þorvaldssom 91 högg. | ||
Nándarverðlaun á 7. holu | ||
Hallgeir Pálmason 2,78m |