Fimmtudagurinn 3.apríl.

Fimmtudagurinn 3.apríl.

Ágætu félagar.

Vil bara láta ykkur vita að það eru a.m.k. 8 rástímar lausir á fimmtudaginn þ.e. 3. apríl.

Er ekki rétt að skella sér í golf ?  Spáin er s.s ekkert sérstök,  glampandi sól og 19 gr. ekkert spennandi en við erum jú Íslendingar eða hvað ????  Koma svo.

Kv

Hjörtur

Comments are closed.