Boðsferð þriðjudaginn 15. apríl 2025
Sælir ágætu félagar.
Fimmtudaginn 20. apríl fór stór hópur Teigsfélaga í Minigolf á “gamla” Greenland í blíðskaparveðri. 65 manns sýndu snilli sína og Rut Magnúsdóttir vann með glæsibrag á 45 höggum. Bóndi hennar, Smári var í öðru sæti á 47 höggum og Hjörtur og Sæmundur í 3ja sæti á 49 höggum
Ferðin tókst í alla staði mjög vel og var vel skipulögð af viðburðarteymi klúbbsins. Staðarhaldarar voru svo ánægðir með okkur að Teigs félögum var boðið að vera við vígslu nýs 3ja holu vallar 15. apríl n.k.
Boðið verður upp á léttar veitingar og allir fá að spreyta sig á vellinum. Herlegheitin byrja upp úr kl 10 að morgni dags. Hér að neðan má sjá nynd af hópnum sem mætti.
