Tilboð frá Villaitana
Tilboð frá Villaitana
Gildir frá janúar til miðjan mars, júni til miðjan september og í desember.
Verð fyrir hópa, (16 manns eða fleiri): 45EUR Levante / 40EUR Poniente (verð pr. mann).
Verð fyrir einstaklinga (fólk á eigin vegum eða færri en 16 manns): 60EUR Levante / 50EUR Poniente (verð pr. mann).
Bíllinn kostar 30EUR ef það eru 16 manns eða fleiri, 15EUR pr. mann.
Bíllinn kostar 40EUR ef það eru færri en 16, 20EUR pr. mann.
Bíllinn er innifalinn á Poniente.
Einnig í boði að skipuleggja 2 daga mót fyrir 72 spilara eða fleiri á sérstökum kjörum.
Bóka má hjá mauricio.marin@melia.com og taka fram að þetta sé á vegum Teigs og sýna félagskortið við komuna.