Golfbox og Tabas,
Sæl öll ég sé að þið hafið fengið póstinn frá Golfskálanum um golfbox og tabas 12. nóvember. Okkur vantar bara hvað margir gestir verða með okkur í tabas og þurfa þeir að borga 35. eour sem þeir gera á staðnum. Ég geri ráð fyrir því að allir félagsmenn mæti. Golfboxið þurfum við bara að fá frá gestum, við erum með golfbox félagsmanna. kv Guðlaugur.