Haustferðin 11.-14. nóvember 2024.

Haustferðin 11.-14. nóvember 2024.

Kæru félagsmenn

Nú er búið að loka fyrir skráningu  þar sem ekki fengust freiri rástímar. Skráðir eru nú þegar um 100 manns í golfið. Þetta fór framúr öllum vonum með fjölda skráninga.

Eins og komið hefur fram felldum við mánudaginn 2. sept niður og spilum 9. sept. hvet fólk að skrá sig tímalega. Bkv Guðlaugur.

Comments are closed.