Sumarmótið
Sæl öllsömul, nú fer að styttast í mótið hjá okkur í Borganesi sem verður 27 júni. Það eru 75 manns búin að skrá sig og enn eru pláss. Verðið er 64.900 á hjón þ,e. gisting, matur og golf, Ef fólk ætlar ekki að gista er verð fyrir golf 5600 fyrir manninn og ef viðkomandi vill vera í matnum þá er verðið 9900 fyrir matinn. Til að skrá sig á hótelið þá hafið þið samband við Hótel Hamar. Í golf og mat þá skráum við félagarnir: Ellert Róberts (elliroberts54@gmail.com) simi 8934477 og Guðlaugur Jóns ( gudlaugurjons@gmail.com) síma 8976425. Þeir sem hafa áhuga láta okkur vita sem fyrst. Kv Guðlaugur.