Við spilum GREENSOME á fimmtudaginn.

Við spilum GREENSOME á fimmtudaginn.

Ágætu  félagar.

Nú er komið að síðasta mótinu okkar fyrir Mojacar og við ætlum að spila GREENSOME.

Meðfylgjandi er útskýring á hvernig það er spilað.

Tveir leikmenn leika saman í greensome. Báðir slá af teig og velja síðan betra teighöggið. Eftir það er slegið til skiptist, sá sem átti teighöggið sem ekki var valið slær þá annað höggið og svo koll af kolli þangað til boltinn er kominn í holu… og þá er skrifað sameiginlegt skor beggja.

Breytingar þarf að senda hjortur@vesturland.is.   

Ræsir verður Hjörtur Árnason.

Nándarverðlaun verða á 2. braut.

Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað
11:40 1 Jóhanna Guðbjörnsdóttir 9-1539     X X  
11:40 1 Grímur Valdimarsson       X X  
11:40 1 Skúli Guðmundsson 9-1538     X X  
11:40 1 Júlíus Snorrason 7-5450   X   X  
11:48 2 Rósa M. Sigursteinsdóttir 59-498     X    
11:48 2 Rúnar Þ. Ingvarsson 59-497   X      
11:48 2 Sverrir Valgarðsson 28-8   X     Gestur
11:48 2 Grímur Antonsson 3-3911   X   X  
11:56 3 Hallgeir Pálmason 7-5912   X   X  
11:56 3 Helga Jakobsdóttir 7-5953     X X  
11:56 3 Bryndís Theodórsdóttir 3-4497     X X  
11:56 3 Kristjana Skúladóttir 32-1346     X    
12:04 4 Þorsteinn B. Sigurðsson 64-2979 X     X  
12:04 4 Sigríður Snorradóttir 13-10     X X  
12:04 4 Kristín M. Ólafsdóttir 5-3473     X X  
12:04 4 Sigurður Gunnarsson 5-2971   X   X  
12:12 5 Kristján Kristjánsson 9-1837   X      
12:12 5 Ólafur M. Ásgeirsson 9-1430   X   X  
12:12 5 Guðmundur S. Guðmunds. 7-4553   X   X Gestur
12:12 5 Ellert Róbertsson 3-4498   X      
12:20 6 Bragi Benediktsson 9-1895   X   X  
12:20 6 Kristín Eiríksdóttir 60-7349     X    
12:20 6 Linda Ragnarsdóttir 7-5449     X    
12:20 6 Bjarney Sigurjónsdóttir 7-4618     X   Gestur
12:28 7 Guðmundur Á. Pétursson 3-4779   X      
12:28 7 Helgi Pálsson 9-1347   X     Gestur
12:28 7              
12:28 7              
12:36 8 Eyjólfur Sigurðsson 1-2307     X X 9 holur
12:36 8 Jóhanna Guðnadóttir 6-1597     X X 9 holur
12:36 8 Kolbeinn Sigurðsson     X   X 9 holur
12:36 8 Aðalheiður Ingvadóttir       X X 9 holur
12:44 9 Ólína Geirsdóttir 60-375     X X 9 holur
12:44 9 Sveinbjörn Björnsson 60-374     X X 9 holur
12:44 9 Sigurberg Árnason 9-646     X X 9 holur
12:44 9 Jóhanna Kr. Sigurðard. 9-647     X X 9 holur
Comments are closed.