Páskakveðja.

Páskakveðja.

Kæru félagar. Ég vil óska ykkur öllum gleðilegra páska.

Nú er verið að leggja lokahöndina á undirbúning fyrir Mojacar sem verður 15.-18. apríl. Síðasti greiðsludagur er í dag 29/03 til gjalkera okkar hans Hilmars. Við munum senda allar upplýsingar til ykkar um dagskrá þessa daga og ferðatilhögun fljótlega.  Eigið góða helgi.

Comments are closed.