Mojacar 15.-18. apríl
Kæru félagar. Nú er svo komið að fullbókað er í golfið í Mojacar og er því búið að loka fyrir skráningu.
Mig langar að minna ykkur á sameiginlega matinn föstudaginn 15. mars kl 20 Guðmundur Ágúst (gusti@adidas.is ) tekur við skráningu.