Golf á hlaupársdaginn.

Golf á hlaupársdaginn.

Ágætu félagar.

Vildi bara láta ykkur vita að það er enn nóg til af rástímum á hlaupársdaginn 29. febrúar og minni á að gestir eru velkomnir meðan “húsrúm” leyfir.  Nánar tiltekið þá eru 16 rástímar lausir þegar þetta er skrifað.

KOMA SVO !!!

Kv

Hjörtur

Comments are closed.