Fjölgun rástíma í febrúar 2024.
Ágætu félagar.
Mig langar að vekja athygli ykkar á breytingu/fjölgun rástíma hjá Teigi í febrúar. Okkur hefir tekist að fá 8 – 12 til auka rástíma á mánudögum.
Rástímafjöldi verður eftirfarandi: 12.02 = 44 rástímar, 19.02. = 48 rástímar og 26.02 = 64 rástímar.
Þessar breytingar hafa verið settar inn á leikdagaplan Teigs
Kveðja f.h. mótanefndar.
Hjörtur