Mótaröð.

Mótaröð.

Sæl öllsömul. Þá fer mótaröðin að byrja hjá okkur á mánudag 5. feb.  Mikil ásókn hefur verið í golfið núna í janúar og hefur mótanefnd brugðist við því að fá meira af rástímum sem hefur gengið sæmilega en mikl aðsókn er að vellinum. Á fundi um daginn náðist í einn dag  Föstudaginn 9. feb kl 1220  fyrir 20 manns og eru 8 mín á milli. Skráning er 1.- 2. feb  Síðan byrjum við á fimmtudögum, fyrsti dagurinn er fimmtudagurinn  29. feb.

Comments are closed.