Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 30.10.’23

Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 30.10.’23


Kæru félagar hér er rástimalistinn fyrir mánudaginn 30. 10. 2023. Vinsamlega mætið tímanlega og hraðið leik eftir föngum.

minni á greiðslumöguleikann um netið og slóð vikunnar er hér að neðan


https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651c0837cdf14630bd309ba2&lang=en

Greiða má frá því kl. 08:00 daginn fyrir leikdag þar til 1 klukkustund fyrir fyrsta rástíma.

Afbókanir geta farið fram þar til 2 klukkustundum fyrir fyrsta leiktíma

Athugið að Goolfbox skráningin er tekin við og allir eiga að hafa fengið aðgangskóða með netpósti, við fundum út úr Golfbox númerunum en ef þið fáið ekki vefpóst þá þarf að leiðrétta netfangið. þEIR SEM ERU MERKTIR GTE hafa ekki Golfbox númer og þurfa því að skila inn skorkorti sem þeir geta fengið í afgreiðslunni á vellinum.

Gangi ykkur vel og njótið dagsins.

Rástímalisti 30. OKTÓBER 2023

Uppfærður rástímalisti, töluvert breyttur vegna veikinda o.fl.

Comments are closed.