Greiðslur fyrir Mojacar
Nú er komið að því að fólk verður að ganga frá greiðslum fyrir ferðina til Mojacar.
Hilmar gjaldkeri verður á Vistabella 2. okt og 9. okt sem er lokadagur til að greiða ferðina, en best er að greiða í gegnum bankann á reikning sem þið finnið á vefnum okkar sem var sendur út í ágúst.