Skráning í golfið.

Skráning í golfið.

Kæru vinir nú er mótaröðin að hefjast mánudaginn 2. oct. og er opnað fyrir skráningu á mánudagsmorguninn 25. sept og er skráning lokað á þriðudagskvöld 26. sept Þetta er gert vegna þess að Vistabellavöllur biður um fjölda leikmanna sem fyrst.” Þetta eru reglur sem við verðum að fara eftir.”

Á mánudögum eru það félagsmenn sem spila, þá byrjum kl 10.00.

Á fimmtudögum er spilað og hefst skráningin fyrir þá daga á föstudögum til sunnudagskvölds. Þá er hægt að skrá gesti með, Ath að á þessum dögum byrjum við  kl 13.20.

Comments are closed.