Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 25. sept. ’23
Minni félaga á að mæta tímanlega þar sem rástímum kynni að verða flýtt. njótið leiksins og hraðið leik.
Því miður komust ekki allir sem þess óskuðu að en það gengur bara betur næst.
Félagar athugið að skráning þarf að vera lokið á miðnætti aðfararnótt miðvikudagsins næst á undan leikdegi. Einnig minni ég ykkur á að fylgjast vel með því sem verður á döfinni á næstunni þar sem töluverðar breytingar eru í farvatninu á næstunni.
RÁSTÍMAR , BIRTING, VISTABELLA 25.09.2023