Fimmtudagsmótin í vetur.
Sælir ágætu félagar.
Nú styttist í golfvertíðina okkar á Vista Bella. Mótaröðin, sem hefir verið á þriðjudögum s.l. ár, verður á mánudögum í vetur.
“Aukatímarnir” verða á fimmtudögum og við byrjum 21. september og spilum til og með 2. nóvember. Síðan verður smá breyting sem skýrð verður síðar.
Það verða 8 holl þann 21. sept. en eftir það 6 holl.
Meira um þetta þegar nær dregur.
Kv. Hjörtur