Leikdagar:

Leikdagar:

Ég vil endilega minna fólk á að það er leikdagur 28. apríl föstudag kl 11.50 og er skráning hafin.  Síðan eru leikdagar á mánudögum í mai 1.-8.-15.-22.-og 29. og er leikið kl 10.00.  Nú er tækifæri að bjóða vinum með og hafa gaman.

Comments are closed.