Fundargerð stjórnarfundar 6. apríl 2023
Stjórnarfundur Teigs haldinn á Picina bar 6.4.2023.
Mætt eru; Guðlaugur,Ellert,Hilmar,Guðmundur Ágúst, Sigríður og Jóhanna.
1.Mál. Ákvarðanir og leikreglur Mojacar 17.-20. Apríl 2023
Mótið verður bæði punktamót og höggleikur.
Ræst út báða keppnisdagana kl 9.00
Nándarverðlaun verða fyrri daginn á 2.braut og þann seinni á þeirri 5tu.
Sú breyting verður að dregið verður sérstaklega ú skorkortu gesta.
Ellert ásamt Hilmari og Guðlaugi sjá um það sem tilheyrir verðlaunum. B
2. Mál. Mótaröðin; Skoða breytingar.
Á mánudögum þ.e. í motaröðinni verði mest 52 leikmenn og þá spili eingöngu félagar. Aðra spiladaga verði gestir velkomnir.
3.Mál.Samningur við Vista Bella fyrir 2024.
Guðlaugur sér um samninga. Aukadagurinn verður væntanlega á fimmtudögum.
Önnur mál.
Athuga hvort verði mögulegt að ræsa út á öllum teigum í sumarmótinu.
Ítalegar upplýsingar um Mojacar verða settar á síðuna.
Fundi slitið.
Jóhanna