Úrslit 29.mars vistabella.
Þeir em unnu í dag voru Bergsveinn Simonarson og Jenny Johansen á 69 höggum, í öðrusæti voru Hallgeir Pálmason og Leifur Kristjánsson sem spiluðu á 71 höggi. Dregið var úr 3 skorkortum . Næsta miðvikudag 5. april verðu spilaður höggleikur með fotgjöf og það geta verið 32 spilarar. Skráning er næstu þrjá daga og hvet ég fólk til að skrá sig sem fyrst.