Mojacar

Mojacar

Ágætu félagar

Hér fylgja upplýsingar varðandi skráningu í vorferðina til Mojacar  17. til 20. apríl 2023.

Skráning fer fram á heimasíðu Teigs

TEIGUR/ SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR.

Skráning hefst 1. mars

Skráningu líkur 25. mars

Greiðsla þarf að berast til Hilmars Helgasonar í síðasta lagi 29. mars

Þegar skráð er í reitinn 2ja manna herbergi þarf að setja 0 í hinn reitinn.

Taka verður fram við skráningu hverjir spila golf.

Klúbbfélagar eru ábyrgir fyrir greiðslu gesta sinna.

Comments are closed.