Fundargerð stjórnarfundar 28. nóv. 2022

Fundargerð stjórnarfundar 28. nóv. 2022

1.fundur nýkjörinnar stjórnar

Stjórnarfundur Teigs 28.11.22 haldinn á Picinabar.

Mætt eru: Guðlaugur, Ellert, Sigríður,Hilmar, Símon og Jóhanna.

Formaður lagði fram starfsáætlun til samþykktar en hún  verður send út sérstaklega ásamt lista yfir leikdaga. Hilmar verður áfram gjaldkeri, Jóhanna ritari, Guðmundur Borgþórsson formaður mótanefndar

Með honum í nefndinni eru:

Andrés Sigmundsson, Bjarni Jensson,Guðmundur Ágúst Pétursson,Svanberg Rúnar Ólafsson,Smári Magnússon,Rut Mgnúsdóttir,JoAnn Önnudóttir,Sigurjón Sigurðsson, og Vilhjálmur Hafberg.

Hjörtur B. Árnason mun sjá um þá spiladaga sem eru utan mótaraðarinnar, homu, til aðstoðar verður Svanberg Guðmundsson

Ákveðið er að taka inn 8 nýja félaga.

Efstar á lista eru:

Laufey Eyjólfsdóttir og Steinþóra Fjóla Jónsdóttir.

Rætt var um skráningarkerfi og er í athugun Spánska kerfið og Golfboxið.

Forgjafamál voru einnig rædd,

Fleira ekki gert og fundi slitið.

Jóhanna ritari