Rásröð á Vistabella 22.nóvember 2022
Kæru félagar hér birtist rástimaröðin fyrir næsta þriðjudag.
Umsjón dagsins verður í höndum JoAnn og Sigurjóns, sýnið þeim tillitssemi.
Mótaröðinni er lokið að sinni og ég óska félögum til hamingju með niðurstöður haustsins og jafnframt óska ég nýrri stjórn til hamingju með kjörið og óska þeim góðs gengis á komandi tíð.
Forföll sem tilkynnt hafa verið:
3 players are not able to show up tomorrow,
at 11:10, Kári Arnór Kárason, at 10:54, Snorri Gestsson and at 10:38, Bjarni Gestsson
Vallarstjórn hefur verið látin vita og jafnframt að einn leikmaður sé væntanlegur til viðbótar fyrri skráningu.