Teigur amigos rástímar á Vistabella 25. okt. 2022

Teigur amigos rástímar á Vistabella 25. okt. 2022

Kæru félagar, hér kemur rástímalistinn fyrir næsta þriðjudag, mætið tímanlega og njótið dagsins, það er golf í kortunum og endilega munið að virða hvert annað og fara að reglum.

N J Ó T I Ð D A G S I N S

BREYTING A: 11:40 Guðm. G. Arthúrsson fellur út og inn kemur Lárus A. Jónsson, Gestur. Takið vel á móti honum. Listinn hér að neðan verður uppfærður um kvöldmatarleytið í dag.

Hér kemur lokaútgáfan

Comments are closed.