Kæru félagar í Teigi

Kæru félagar í Teigi

Að gefnu tilefni bendi ég þeim vilja spila á vegum Teigs næsta þriðjudag (13. september) og ekki hafa getað bókað sig á bókunarsíðunni að senda póst með beiðni um skráningu á geborg47@gmail.com eða

teigurclub@gmail.com. Lokað verður fyrir skráningu á morgun, sunnudag kl 18:00.

Þetta gerum við núna vegna einhverra örðugleika sem sumir lenda í og geta ekki skráð sig inn. Ég bendi þeim sem eru ekki með aðgangsorðin sín á hreinu að setja sig í samband við Níels og biðja hann aða greiða úr slíkum vandamálum.

Bestu kveðjur

Comments are closed.