Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022

                       Sumarmót golfklúbbsins Teigs   

                            í  Grindavík 23. júní 2022.


Skráðir þáttaendur voru 44 en vegna Covid smita forfölluðust nokkrir.

 Veður var að sumu leiti gott en mikill vindur hafði áhrif á skor leikmanna.

 

 Nándarverðlaun konur á 7.braut:    Átríður Ingadóttir  1,37m

 Nándarverðlaun karla á 18. braut:  Ellert  Róbertsson  3,64m

 

 Úrslit konur.

       Höggleikur. María S. Magnúsdóttir  106 högg.

Punktatakeppni.

      3. sæti. Sigríður Snorradóttir 24 punktar.

      2. sæti. Kristín Eiríksdóttir 27 punktar.

  1. sæti Þuríður Jóhannsdóttir 27 punktar.

 

Úrslit karlar.

       Höggleikur. Hjörtur B. Árnason   91 högg.

       Ath, Hjörtur fór einnig holu í höggi á  7. Braut

Punktakeppni.

     3. sæti. Hilmar E. Helgason  32 punktar.

     2. sæti. Sigurður N, Njálsson 33 punktar.

  1. sæti Jóhannes Jónsson     33 punktar.

 

Dregið var úr skorkotum fjöldi glæsilegra vinninga.

Comments are closed.