Verðlaunaafhending í Mojacar
Verðlaun Mojacar 22.-23. apríl 2022
22.4. ’22. Nándarverðlaun á 17. braut eftir 1 högg
Konur:
Karlar: Þorsteinn B. Sigurðsson 9,64m
23.4.22. Nándarverðlaun á 15. braut eftir 2 högg
Konur:
Karlar: Sigurjón Sigurðsson
23.4.’22. Lengsta upphafshögg á 18. braut. Bæði konur og karlar
Konur:
Karlar: Hilmar E. Helgason
Punktakeppni með forgjöf:
Konur:
3. sæti Jo Ann Önnudóttir 62 punktar
2. sæti Þuríður Jóhannsdóttir 63 punktar
1. sæti Ragna Valdemarsdóttir 63 punktar
Karlar:
3. sæti Eyjólfur Sigurðsson 64 punktar
2. sæti Guðlaugur Jónsson 67 punktar
1. sæti Hilmar E. Helgason 70 punktar
Mótaröðin, 6 bestu hringir veturinn 2021 til 2022
Konur:
3. sæti Emelía Gústafsdóttir 197 punktar
2. sæti Jo Ann Önnudóttir 218 punktar
1. sæti Þuríður Jóhannsdóttir 225 punktar. Sjafnarbikarinn
Karlar:
3. sæti Magni Jóhannsson 195 punktar
2. sæti Sigurjón Sigurðsson 202 punktar
1. sæti Hilmar E. Helgason 210 punktar. Samstöðuhnúturinn
Eftirfarandi fyrirtæki gáfu verðlaun og kunnum við þeim kærar þakkir fyrir:
Kaffi Duus Keflavík
Hótel Hamar Borgarnesi
Hellisholar.is
Reebok Fitnes
S4S sem eru með Ecco skóbuðir, Ellingsen og Nike búðina
Heimilistæki