Golf í desember
Kæru félagar, ekki hefur tekist að fá rástíma í desember ennþá en verið er að vinna að því að við fáum einhverja tíma áður en öll nótt er úti.
Strax og eitthvað er vitað þá verður það birt hér á síðunni og þess vegna er áríðandi að þið fylgist vel með því sem birtist hérna. Ég mun tilkynna um leið og eitthvað gerist í málunum.
Einnig er verið að vinna að frágangi á rástímm á næsta ári og verður það væntanlega frágengið fkjótlega.