Stjórn Golfklúbbsins Teigur samþykkti á fundi sínum að í ljósi stöðu umhverfismála og á tímum loftslagsbreytinga að minnka pappírs og plastnotkun og var sú ákvörðun tekin að aðeins verði Skýrsla stjórnar og reikningar á pappír á aðalfundi og plastmöppur lagðar af,allt þetta efni og annað er aðgengilegt á heimasíðu og vonandi stígur næsta stjórn skrefið til fulls og bannar pappír og plast á sínum vegum
Stjórn Golfklúbbsins Teigur samþykkti á fundi sínum að í ljósi stöðu umhverfismála og á tímum loftslagsbreytinga að minnka pappírs og plastnotkun og var sú ákvörðun tekin að aðeins verði Skýrsla stjórnar og reikningar á pappír á aðalfundi og plastmöppur lagðar af,allt þetta efni og annað er aðgengilegt á heimasíðu og vonandi stígur næsta stjórn skrefið til fulls og bannar pappír og plast á sínum vegum