Sumarmótið í Eyjum

Sumarmótið í Eyjum

Sumarmót Golfklúbbsins Teigs 2021, var haldið í Vestmannaeyjum 29.júní.

VERÐLAUNAHAFAR.

KVENNAFLOKKUR:

1.sæti með 34 punkta. Þuríður Jóhannsdóttir

2.sæti með 32 punkta. Sonja Þorsteinsdóttir

3.sæti með 29 punkta. Birna Lárusdóttir

Hõggleikur án forgjafar:

1.sæti með 106 högg. Sigrún Magnúsdóttir

Nándarverðlaun á 14.braut.

Bryndís Theodórsdóttir 3.65m. frá holu.

KARLAFLOKKUR:

1.sæti með 40 punkta Hlöðver Jóhannsson

2.sæti með 37 punkta Snorri Gestsson

3.sæti með 36 punkta Sigurjón Óskarsson

Höggleikur án forgjafar:

1.sæti með 84 högg Halldór Jóel Ingvason

Nándarverðlaun á 12.braut.

Svanberg Guðmundsson 1.72m. frá holu.

VERÐLAUN GESTA:

1.sæti með 34 punkta Þröstur Kristinsson

2.sæti með 26 punkta María Baldursdóttir og María S. Magnúsdóttir.

Þátttaka var framar öllum vonum, og tókst mótið mjõg vel, og ekki skemmdi veðrið daginn, við fengum sól og blíðu, en örlitla þoku  í restina.

Verðlaun voru mörg og vegleg, þeir sem gáfu verðlaun til mótsins eiga þakkir skildar.

Hreinn H. Erlendsson og Sævar Hjálmarsson voru einstaklega rausnarlegir og var þeim færður þakklætisvottur.

Og síðast en ekki síst þá sýndum við Símoni okkar Aðalsteinssyni þakklæti með viðurkenningu og auðvitað fylgdi því ósk um að klúbburinn fái að njóta starfa hans sem lengst.

Matur og verðlaunaafhending fór fram í golfskála þeirra Vestmannaeyinga og þökkum við frábæra þjónustu.

Comments are closed.