Sumarmót Teigs í Vestmannaeyjum 29. júní 2021

Sumarmót Teigs í Vestmannaeyjum 29. júní 2021

Góðir félagar og gestir

Nú er um vika þangað til sumarmótið okkar verður haldið í Eyjum. Keppendur eru 59, 46 meðlimir og 13 gestir. Ræst er út frá kl. 09:00 og hægt er að sjá rásröð hér fyrir neðan en hollin eru 15 talsins. Skoðið rásröðina vel því hún breytist næstum daglega, en núverandi rásröð er vonandi sú síðasta. Keppendur eru minntir á að mæta í golfskála a.m.k. hálftíma fyrir væntanlegan rástíma til að gera upp golfið og kvöldverðinn, og að taka við skorkortum. Mótsgjald er kr. 5.000, kvöldverður kr. 5.000 og golfbíll kr. 6.500 (3.250 fyrir manninn) Við höfum til umráða 7 golfbíla og eru þeir allir pantaðir. Aukahringir á golfvellinum á mánudegi og miðvikudegi kosta kr. 5.000.

Að loknum golfleik geta menn aðeins slappað af á gististað en sameiginlegur kvölverður verður síðan í golfskálanum kl. 19. Þar skemmtum við okkur saman og þar fer verðlaunaafhending fram. Verðlaunin eru mörg og stórglæsileg.

Sjáumst í Eyjum

nefndin

Holl í sumarmóti Teigs 29. júní Teigar
G B R Bíll
Pantaðir golfbílar =  7
Rásröð
1 Sigurberg Árnason x
09:00 Skúli Guðmundsson x
Hans B. Guðmundsson x
Sigurður G. Njálsson x
2 Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir x
09:10 Guðrún Þ. Jóhannsdóttir x 1
Þuríður Jóhannsdóttir x 1
Sigríður Þorsteinsdóttir x Gestur
3 María S. Magnúsdóttir x Gestur
09:20 Bryndís Theódórsdóttir x
Guðbjörg Antonía Guðfinnsd. x
María Baldursdóttir x Gestur
4 Hjörtur Árnason x
09:30 Hreinn H. Erlendsson x Gestur
Ellert Róbertsson x
Sævar Hjálmarsson x Gestur
5 Hjördís Benjamínsdóttir x Gestur
09:40 Unnur Halldórsdóttir x
Ragna Valdemarsdóttir x
Hanna Sigurðardóttir x
6 Kolbeinn Sigurðsson x
09:50 Hilmar Helgason x
Gunnar Guðbjörnsson x
Sigurvin Ármannsson x
7 Sigrún Magnúsdóttir x
10:00 Jóhanna Kr. Sigurðardóttir x
Sonja Þorsteinsdóttir x
Þórunn Pálsdóttir x Gestur
8 Kristján Benediktsson x 2
10:10 Kristinn Einarsson x 2
Birna Lárusdóttir x 3
Þóra Andrea Ólafsdóttir x 3
9 Magni Guðmundsson x 4
10:20 Halldóra Þorvaldsdóttir x 4
Halldór Jóel Ingvason x
Helga Emilsdóttir x
10 Guðmundur Á. Pétursson x
10:30 Sigurjón Óskarsson x
Jóhannes Jónsson x
Þröstur Kristinsson x Gestur
11 Svanberg Guðmundsson x
10:40 Bragi Benediktsson x Gestur
Guðmundur Guðlaugsson x Gestur
12 Sveinbjörn Björnsson x
10:50 Steinþór Steinþórsson x Gestur
Hlöðver Jóhannsson x
Ólafur Ingi Friðriksson x
13 Aðalheiður Ingvadóttir x 5
11:00 Þórdís Bragadóttir x 5
Jakobína E. Benediktsdóttir x 6
Kristín Eiríksdóttir x Gestur 6
14 Páll Einarsson x 7
11:10 Vilhjálmur Hafberg x 7
Sigurður Svavarsson x Gestur
Aðalsteinn Guðnason x
15 Bergur Sigmundsson x
11:20 Magni Jóhannsson x
Níels Karlsson x
Guðlaugur Jónsson x
Comments are closed.