Fyrsta golfmótið eftir þessa Covid lokunarhrinu var leikið í dag í góðu veðri og allir voru í góðum sköpum,og urðu úrslit sem hér segir:
1.sæti kvenna Jóhanna Guðbjörnsdóttir 31 punktar
2.sæti kvenna Þuríður Jóhannsdóttir 28 punktar
1.sæti karla Bergsveinn Símonarson 37 punktar
2.sæti karla Skarphéðinn Sigursteinsson 33.punktar
Næstur holu á 7 braut varð Hreinn Erlendsson 126 cm
Menn hafa tekið eftir mannabreytingum í mótanefndinni og þessi fyrsta aðkoma þessa nýja fólks var frábær og þeim til sóma.