Kæru vinir í ljósi allra aðstæðna hér á svæðinu þá verður ekkert golf leikið hér á næstunni vegna samkomubanns stjórnvalda og veit enginn hve lengi mun vara, en stóra málið er náttúrulega ferðin okkar til Mojacar sem að öllum líkindum verður ekki farin og slegin af,en sú ákvörðun hefur ekki verið tekin en mér sýnist það auðsýnt að svo verði,allir geta þó haldið áfram að æfa sveifluna úti á svölum eða garði og púttað á stofuteppinu,en ég fyrir hönd stjórnarinnar sendi öllum félagsmönnum innilegar óskir um að sem flestir sleppi við að veikjast og komi hressir til leiks að þessum ósköpum yfirgengnum
Bergur M Sigmundsson formaður