Bókanir í golf

Bókanir í golf

Kæru félagar, 

Við gerð ráslista er gert ráð fyrir að sérhver golffélagi spili 18 holur á golfbíl nema hann hafi óskað eftir öðru við bókun. Ef ætlunin er að spila 9 holur og/eða að ganga þarf að gera grein fyrir því sérstaklega. Sama gildir um gesti. Þeir sem ætla að ganga og/eða spila 9 holur næsta þriðjudag og hafa ekki þegar óskað eftir því þurfa því í síðasta lagi næsta föstudag að bóka að nýju þar sem þessar óskir koma fram.

Þegar gestur er bókaður er æskilegt að auki að fram komi af hvaða teig viðkomandi spilar og hvaða grunnforgjöf hann hefur.

Comments are closed.