Lokaútkall á La Finca 1. Des. 2019

Lokaútkall á La Finca 1. Des. 2019

Nú erum við orðin 48 í golf og kvöldverð fyrsti rás er 10.20 og við mætum tímanlega, herberginn verða tilbúin þegar við erum búin að spila golf ,fyrir þau sem gista þið getið spurt um herb.þegar þið komið kanski verða einhver tilb.þið getið beðið um geymslu á dótinu ykkar á hótelinu meðan þið spilið.. við munum taka á móti ykkur með skorkortinn uppi á veitingastaðnum á efrihæðini þegar þið eruð búin að borga golfið sem er 50 evrur með bíl annars 40 evrur ef þið gangið. Eftir golf getið þið sem ekki eru með herb.farið í sturtu á hótelinu eða í klúbbhúsinu við borgum svo fyrir kvölverðinn og herb.á hótelinu ..mæting er svo kl.19.00 á barinn niðri á hótelinu það sem við borðum og svo göngum við til borðs kl.19,30 og allir drykkir eru fríir með borðhaldinu léttvín húsins,bjór gos eða vatn.

Hlakka til að sjá ykkur.

Kveðja Laila

Comments are closed.