Golfferðin til Elche

Golfferðin til Elche

Fyrsti brottfararstaður er Hringtorgið fyrir framan La Zenia mollið þar sem leigubílarnir og Strætó eru mæting þar kl.09.15. Síðan frá Löggustöðinni í Torrevieja (á móti Habaneras) kl. 09.45 og Bensínstöðinni uppi á Toppi í La Marina kl.10.00. Minni á að hafa 25.kall á mann í reiðufé við hendina.

Formaður

Comments are closed.