Elcheheimsókn Lokaútkall

Elcheheimsókn Lokaútkall

Nú eru að verða síðustu forvöð að tryggja sér sæti í Elcheferðina 25,okt nk Rútan fer frá Bílasttæðinu á La Zenia 09,30 mæting 0915,Brottför frá Lögreglustöðinn í Torrevieja (við Habaneras) er kl,09,45 og síðan frá Bensínstöðinni á toppnum í La Marina kl.10.00,allir hafi með sér golftæki og kylfur sem þeir ætla að nota og muna 25.kall í Reiðufé.

Formaður

Comments are closed.