Golfmót á La Finca 01.12.2019

Golfmót á La Finca 01.12.2019


Victor Golfkennari á La Finca kom á tal við mig og þeir á La Finca golf vilja bjóða okkur Íslendingum golf, golfbíl , kvöldverð og lifandi músik 1. des. 2019 á aðeins 100 evrur á manninn, og þeir sem eru bara í kvöldverðinum greiða 50 evrur, og svo þeir sem vilja ekki keyra heim geta gist á hótel La Finca sem er 5 stjörnu hóteli fyrir aðeins 55 evrur í viðbót með morgunverði miða við tveggja manna herb. Lámarksfjöldi 50 mans og hámarksfjöldi 120 mans við verðum að skila inn þátttöku innan 20 daga, Ég verð með þátttökulistann með mér á þriðjudaginn 22 okt.2019 Gestir eru velkomnir, Þið getið skrá ykkur á síðu teigs á dagsetningu 1.desember.

Kveðja Laila Ingvarsdottir (formaður mótanefndar)

Comments are closed.