Teigur Kominn í Sumarfrí

Teigur Kominn í Sumarfrí

Kæru félagar nú er Golfvertíðinni okkar lokið að sinni,síðasta mótið fór fram í gær og mættu 20 manns í mótið sem var höggleikur með forgjöf og öllum á óvart sigruðu hjónin Laila og Hilmar.

Ég minni á Sumamót Teigs á Íslandi sem haldið verður 20.júní á Sandgerðisvelli og er lýsing og fyrirkomulag hér á síðunni.

Annars þakka ég öllum fyrir frábæran Golfvetur og Vor og vona að allir skili sér endurnýjaðir af Íslandi að hausti eftir gott sumar.

Bergur M Sigmundsson

Formaður

Comments are closed.