Keppnisfyrirkomulag 30/4 2019.
Hjóna og parakeppni:
Hjón verða saman og þeir sem eru stakir í golfi verða paraðir saman.
Betra skorið á hverja holu með forgjöf.
Verðlaun verða veitt á Greenland 4/5 2019 sjá frétt hér á undan.
Muna að skrá sig á Greenland um leið og þið skráið í golfð undir gestir.