Kvölverður og Minigolf 4 mai 2019

Kvölverður og Minigolf 4 mai 2019

Kæru félagar

Við hjá mótanefndinni fengum þær upplisýngar á síðasta þriðjudag að vertinn á Vistabella getur ekki tekið við svona stórum hóp í kvölverð á þriðjudagskvöldum ,  vegan þess að þeir værum með söngkvöld hjá sér á þessum dögum og treysta sér ekki að uppfarta okkur á sama kvöldinu.

Eftir mikla vangaveltu ..hvað við ættum að gera, fórum við og tölum við þá hjá Greenland í þá mínigolf og kvöldverð fyrir aðeins 15 evrur og það eru 3 réttir ,sem eru í boði og hver og einn velur sér þegar greitt á staðnum. Dagsetning á þessum degi er 4 maí  kl.14.00 og hefst með mínigolfi og verðlaunaafh.og kvölverð verður í kjölfarið eftir golfið. Mæli ég eindregið með þessum stað og endilega skráið þið ykkur um leið og þið skráið ykkur í golfið 30 apríl undir gestir

Comments are closed.