Golf í Maí á Vistabella

Golf í Maí á Vistabella

Formaður hefur samið við Vistabella um leikdaga í maí fyrir þá félaga og gesti þeirra sem eru á svæðinu á þeim tíma ,og verður leikið á þriðjudögum og rástímar um hádegisbil.

Við fengum rástíma fyrir 28 spilara þann 7.maí. og 36.spilara hina þrjá þriðjudagana og verður svipað fyrirkomulag og síðasta vetur nema að mjög líklega verður síðasta leikdaginn leikin Bændaglíma.

Bergur M Sigmundsson

Comments are closed.