Stjórnarfundur 12-03.
Á fundinn voru mætt,Bergur M Sigmundsson.Halldór Ingvarsson,Laila Yngvarsdóttir,Þuríður Jóhannsdóttir Aðalsteinn Guðnason,Örlygur Grímsson.
Fundurinn samþykkti að Halldór J Ingvarsson yrði fundarritari stjórnarinnar.
Mojacar,Rætt var um stöðu pantana og greiðslna frá þeim er hafa skráð sig og ákveðið að ýta á eftir því að meðlimir greiddu og minnt á þá aðalfundarsamþykkt að Meðlimir sem bjóða með sér gestum eru ábyrgir fyrir greiðslum gestanna vegna ferðarinnar.
Farið yfir bókunarstöðu til mojacar.
Rætt var hvað rástímar væru seint og að verðlaunaafhendingar væru svo seint að ekki nenntu allir að bíða eftir þeim,og var fundurinn sammála um að koma með einhverjar breytingar á núverandi fyrirkomulagi og var mörgum hugmyndum velt upp,og allar hugmyndir vel þegnar frá öllum.
Stjórnin samþykkti að skilja aftur á milli Mótanefndar og Forgjafarnefndar og einnig að umsjónarmenn forgjafar yrðu Símon Aðalsteinsson,Níels Karlsson og Hans Guðmundsson.
Bergur M Sigmundsson
Formaður