Ný forgjöf

Ný forgjöf

Sælir félagar,

Nú um mánaðarmótin var forgjöf klúbbfélaga uppfærð m.t.t. hækkunar miðað við árangur á árinu. Þetta er í annað sinn í vetur sem slík hækkun kemur til framkvæmda. Möguleg lækkun kemur hins vegar alltaf til framkvæmda eftir hvert mót. Ekki var talin ástæða að senda tölvupóst til hvers og eins nú líkt og gert var í byrjun nóvember, enda kom fram þar með hvaða hætti hækkunin er reiknuð.

Comments are closed.