Nýir meðlimir bættust í hópinn

Nýir meðlimir bættust í hópinn

Samkvæmt aðalfundarsamþykkt síðasta aðalfundar þar sem samþykkt var að fjölga í 100 meðlimi í hægum skrefum voru teknir inn 4.nýjir meðlimir í dag og bjóðum við þá hjartanlega velkomna í hópinn ,en þau eru:

Andrés Sigmundsson

Bryndís Theódórsdóttir

Ellert Róbertsson

Unnur Halldórsdóttir

Voru þau boðin velkomin með lófataki

Bergur

Comments are closed.